Lögbrot - dómur - refsing ?

 

Gangur mála í réttarkerfinu hér á landi er ... í styttri útgáfu.... lögbrot - dómur - refsing

Gangur mála hjá Sjálfstæðisflokknum er. Lögbrot - játning - syndaaflausn.

Nú hafa bæði formaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins kvittað upp á syndaaflausn Ásbjörns Óttarssonar.

En ég held að þjóðin vilji frekar þessa hefðbundnu sem allir aðrir þurfa að undirgangast.


mbl.is Ólögleg arðgreiðsla Ásbjörns rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Er þá ekki líka rétt að láta efbahagsbrotadeildina um málið frekar en að dómstöll götunnar kveði upp úrskurði

nógu margir virðast a.m.k. vera til í aftökudóm

Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.1.2010 kl. 14:49

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er venjulega ekki refsað nema menn séu dæmdir sekir en það er kannski önnur saga.

Víðir Benediktsson, 30.1.2010 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818114

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband