Fjármálaráðherra í ruglinu.

„Það sem við höf­um í hönd­un­um er fjár­laga­frum­varp sem lagt er fram þegar vel árar hjá Íslend­ing­um. Tekj­ur eru að vaxa og við erum að fá aukið svig­rím til að gera bet­ur á flest­um stig­um,“ sagði hann.

____________

Betur á flestum sviðum segir fjármálaráðherra.

Landhelgisgæslan þarf að segja upp áhöfn varðskips og losa sig við eina þyrlu.

Atlaga fjármálaráðherra að öryggi landsmanna.

Vantar 11 milljarða í rekstur heilbrigðiskerfisins. Minnir að sami fjármálaráðherra hafi talað um að gefa í þar.

Framlög til háskóla hækka " lítilega "

Skólakerfi landsins á heljarþröm í boði fjármálaráðherra og fallinnar ríkisstjórnar.

Ríkið svíkur sveitarfélög um milljarða á hverju ári, standa ekki við skuldbindingar og samninga. Allt í boði fjármálaráðherra.

Svikin varðandi fjárframlög til Vestfjarðaganga fara ekki framhjá neinum. Allt í boði fjármálaráðherra.

Fjárframlög til aldraðra og öryrkja líillega bætt þannig að þeir sem búa einir fá lítilsháttar lagfæringu, aðrir ekkert. Allt í boði fjármálaráðherra.

Svona mætti lengi halda áfram.

Eitt ætlar BB þó að standa við.

Skattalækkanir, á rétta fólkið.

Það á líka að auka álögur á sjúklinga umfram áætlun samkvæmt fréttum.

Það er hreint forgangsmál að stjórnmálamenn með svona sýn verði ekki við völd.

Það væri stórskandall að BB og félagar hefðu einhver áhrif næstu árin.


mbl.is Endurreisn Íslands vel á veg komin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. desember 2016

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband