Skrópagemlingur á Alþingi.

Samkvæmt vef Alþingis er Sigmundur Davíð eini þingmaðurinn sem hefur ekki tekið þátt í neinum atkvæðagreiðslum eða öðrum þingstörfum frá því að Alþingi kom aftur saman eftir kosningar 29. október síðastliðinn.

Samvæmt fréttum hefur fyrrum forsætisráðherra verið að mestu fjarverandi frá Alþingi síðan í apríl og alveg síðan í október.

Líklega hefur hann fengið á milli 7 og 8 milljónir í laun fyrir þann tíma.

Vinnuveitandi hans, íslenska þjóðin þarf að fá upplýsingar af hverju fyrrum ráðherra stundar skipulögð vinnusvik mánuðum saman.

Það væri búið að reka starfsmann sem svona hagaði sér á vinnumarkaði en ekki þingmann.

Þeir virðast hafa leyfi til vinnusvika án afleiðinga.

Það væri rétt að þessi þingmaður segi af sér þingmennsku og hleypi einverjum að sem vill stunda vinnu með eðlilegum hætti.

Það verður fróðlegt að fylgast með hversu lengi þessi framsóknarfýla mun standa hjá SDG.

Og enn ræðst óvinurinn að honum úr launsátri, fréttamenn skilja ekki að SDG vill bara fá spurningar sem hann velur sjálfur.

Er þetta alveg í lagi ?

Kannski bara.


Bloggfærslur 17. desember 2016

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818078

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband