27.12.2009 | 11:10
Fúsk og kjánagangur.
Alþingismenn hætta ekki að koma þjóðinni á óvart. Ruglið og bullið sem þar á sér stað er farið að stórskaða þjóðina og maður er farinn að hafa stóráhyggjur af að þar sé verið að búa til enn meira tjón en þurfti að vera með fúski og fáránlegum vinnubrögðum.
Það nýjasta er þetta.
Ítarlegt álit bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya um Icesave fyrir fjárlaganefnd Alþingis var birt rétt fyrir jól þrátt fyrir að lögmennirnir vöruðu eindregið við því. Þeir höfðu lagt áherslu á það í álitum sínum og minnisblöðum að þar séu trúnaðarmál sem gætu gagnast Bretum og Hollendingum í hugsanlegum málaferlum vegna Icesave. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.
Í fréttinni segir að lögmennirnir hefðu ítrekað bent á þetta, meðal annars í tölvubréfum til Alþingis dagana fyrir jól. Fjárlaganefnd ákvað hins vegar, að kröfu stjórnarandstöðunnar, að birta álitið þremur dögum fyrir jól.
Fíflagangurinn í stjórnarandstöðunni er öllum kunnur en nú virðist sem stjórnarliðar séu farnir að taka þátt í vitleysunni og eru hættir að reyna að hafa vit fyrir henni. Það er stórkostlegt áhyggjuefni og að þingmenn skuli láta sér detta í hug að heimta að gögn sem geta stórskaðað hagsmuni landsins skulu birt sýnir vanhæfni á alvarlegu stigi..
Manni sýnist að þingmenn séu farnir á taugum og fólk sem farið er á taugum er hætt við mistökum og vondum vinnubrögðum.. og það virðist vera með þennan síðasta gjörning alþingismanna...
Vöruðu við því að birta álitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.