14.12.2009 | 16:26
Augu þeirra opnast.. sem er gott.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í fjárlaganefnd Alþingis segja nauðsynlegt að grípa til sársaukafullra aðhaldsaðgerða til að rétta þjóðarskútuna en gagnrýnisvert sé hversu mikið rekstur ríkisins þandist út á liðnum árum.
Það er gott að Sjálfstæðis og Framsóknarflokkur sjá nú hvernig stjórn þeirra á málum var í rúman áratug. Á þeim áratug varð mesta úþensla kerfisins sem þekkt er og gott að þeir eru farnir að sjá það.
Þeir munu því væntanlega verða hjálpsamir ríkisstjórninni við að taka til á þeim vettvangi.
![]() |
Útþensla ríkisins gagnrýniverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þeir loksins að hér hefur orðið hrun. Meira að segja mér varð það ljóst fyrir ári síðan.
Finnur Bárðarson, 14.12.2009 kl. 18:05
"farnir skilja" átti að vera þarna
Finnur Bárðarson, 14.12.2009 kl. 18:06
Það er mikil ást á stjórnarheimilinu
a.m.k fagnar Jón Bjarnason ekki því að sameina eigi hans ráðuneyti við annað, gæti verið að sf vilji hann út úr ríkisstjórn vegna ESB skoðana hans.
Óðinn Þórisson, 14.12.2009 kl. 19:41
Ja, einhver verður að hjálpa þessari vesalings ríkisstjórn, það er dagljóst. Hún er engan veginn starfi sínu vaxin.
Víðir Benediktsson, 14.12.2009 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.