Grínhúsið við Austurvöll.

 

Það er óþægileg tilfinning fyrir mig sem alltaf hef borið virðingu fyrir Alþingi og alþingismönnum að finna þá tilfinningu fjara út og hverfa.

Það er óþægileg tilfinning að finna að fjöregg þjóðarinnar er hjá sýndarveraldarleikurum sem ætla ekki að takast á við vanda þjóðarinnar heldur leika sér í morfis-æfingum í þingsal allar nætur.

Mér liði betur ef ég tryði því inni í mér að á Alþingi sæti fólk sem hefið hag þjóðarinnar og fólksins í landinu efst í huga.

En sú tilfinning er ekki til staðar lengur og því treysti ég Alþingi ekki lengur og tel að þingmenn sem þar sitja séu í allt of stórum stíl vanhæfir og óhæfir til að leysa þann vanda sem við okkur blasir.

Mér líður illa með þetta...sannarlega.


mbl.is Fundað fram eftir nóttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er margt ruglið við Austurvöll, það nýjasta er að þingmaður fer í leyfi til að sinna lögmannstörfum.

Guðrún Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 07:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég hef áhyggjur af þessum 32 þingmönnum sem sögðu ja við Icesave í dag - þeir hljóta að allir að hugleiða mjög alvarlega að segja af sér.

Óðinn Þórisson, 8.12.2009 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband