Bullið í Höskuldi.

Merkilegt með hann Höskuld eins og hann er nú góður drengur. Hvert skipti sem hann ætlar að skora stórt verður hann uppvís að eintómu bulli og þvælu. Nú reynir hann að tala upp ágreining í öðrum stjórnmálaflokki... og það flokki sem hefur allan tímann verið samstíga og ákveðinn í því máli sem um ræðir.

Allir þekkja sneypuför hans með hinum kjaftfora en verklausa formanni flokksins og flestir telja að það hafi verið Höskuldur sem lak trúnaðarupplýsingum úr fjárlaganefnd. Margt annað mætti týna til en ég ætla ekki að gera það.

Niðurstaðan er einfaldlega... Höskuldi fer betur að hafa hljótt um sig og reyna ekki að fella pólitískar keilur... þær hitta hann sjálfan fyrir í flestum tilfellum hvernig sem nú á því stendur.


mbl.is Vísar ágreiningi á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband