Bjánasamkoma. !!

Ég skammast mín fyrir Alþingi Íslendinga. Í stað þess að einbeita sér að vanda þjóðarinnar haga þingmenn sér eins og kjánar og þjóðin horfir í forundran á þessa samkomu kjánanna.

Ég held satt að segja að margir þingmenn sem þarna sitja ættu alvarlega að huga að því að fá sér aðra vinnu þar sem þeir geta gert gagn, frekar en misbjóða þjóðinni með heimskulegum ræðum og bjánalegum uppákomum.

Getum við fengið frið fyrir þeim fíflagagi sem þarna viðgengst.....takk fyrir

 


mbl.is Spyr um Icesave-fundargerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Ég skammast mín líka fyrir Alþingi Íslendinga. Ég skammast mín fyrir það að stjórnarþingmenn láti ekki svo lítið sem svara spurningum, mæta í vinnuna og það sem er öllu verra að þeir gæti ekki hagsmuna þjóðarinnar til lengri tíma litið. Hlutverk þingmanna hlýtur og á að vera að fara að vilja þjóðarinnar. Þessi Icesave gjörningur er gegn miklum meirihluta hennar. Þessi aðgöngumiði að ESB er full dýru verði keyptur. Ég er sammála þér að margir þessara þingmanna sem sitja á Alþingi ættu að finna sér eitthvað annað að gera. Þar þá helstir þeir sem láta ekki svo lítið sem sitja þingfundi.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 28.11.2009 kl. 13:44

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er svo sannarlega ástæða til að skammast sín fyrir Alþingi. Langt síðan ég hætti að bera viðingu fyrir þessari stofnun og geri ekki upp á milli flokka í því sambandi. Finnst ömurlegt hvernig einhverjum þarna inni datt í hug að senda mér og minni fjölskyldu reikninginn vegna fjárglæfrastarfsemi bestu vina flokkakerfisins. Þessi stofnun er siðlaus með öllu.

Víðir Benediktsson, 28.11.2009 kl. 13:53

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi ég myndi líka skammast mín fyrir þingmenn míns flokks ef þeir höguðu sér eins og þingmenn SF gera - greiða athkvæði með kvöldfundi og mæta svo ekki í vinnuna, setja sig ekki á mælendaskrá í dag og ræða þetta stóra mál og að saka stjórnarandstöðuna um málþóf þegar þingmenn eru að halda sínu fyrstu ræðu um málið.
Ég er sammála þér Jón Ingi að þingmenn sem haga sér svona eins og þingmenn SF hafa gert eiga að fá sér aðra vinnu.

Óðinn Þórisson, 28.11.2009 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband