22.11.2009 | 14:06
Unnið að bættu umhverfi
Undanfarna daga hefur svæðið vestan Hjalteyrargötu verið til meðferðar hjá starfsmönnum bæjarins. Búið er að steypa kantstein og mold hefur verið keyrt í svæðið og til stendur að þarna verði snyrtileg gróðurrönd með götunni í stað þess flags og drullu sem þarna hefur verið á áratugi.
Hjalteyrargata átti að verða fjögurra akreina gata í þeim hugmyndum sem uppi voru fyrir löngu en af því mun ekki verða og gatan annar auðveldlega hlutverki sínu með umferð í báðar áttir á tveimur akreinum.
Síðastliðið haust setti umhverfisnefnd sér það markmið meðal annars að ráðast í uppgræðslu og lagfæringu á svæðum sem hafa verið í órækt og vanhirðu. Þetta var meðal annars sett á dagskrá til að draga úr svifryki í bænum og þar hefur óhirðusvæðið við Hjalteyrargötu verið töluverður sökudólgur og mikið fokið úr því öllum nágrönnum til ama og leiðinda auk svo þess skaða sem svifryk hefur á öndunarfæri.
Hafi starfsmenn Akureyrarbæjar þakkir fyrir að nota tækifærið í blíðu nóvembermánaðar að ráðast í þetta þarfa verkefni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja já ! Eru ekki kosningar í vor, þá er nú ekki seinna vænna að byrja á þeim verkefnum sem skila fleiri krossum í kassann !
Ágúst J (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 18:45
Fylgjast betur með Ágúst... staðið allt kjörtímabilið.
Jón Ingi Cæsarsson, 22.11.2009 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.