Hvað er að hjá Framsóknarþingmönnum ?

Enn eitt dæmið um Framsóknarmann á villigötum.

Maður veltir fyrir sér hvað valdi því að Framsóknarþingmenn lenda í því aftur og aftur að halda einhverju fram sem ekki stenst. Við munum mörg slík dæmi frá undanförnum vikum.

Það vekur upp spurningar hvað sé að hjá Framsóknarmönnum... hvor þeir hafi ekki tíma til að afla sér upplýsinga og slái einhverju fram eða hvort þetta er reynsluleysi...

maður bara spyr sig ??


mbl.is Þingmaður leiðrétti rangfærslur sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hártoganir í Bergi. Eins og umræðan um virkjanir hafi einungis hafist í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við auglýsingu skipulags? Kjánalegt, og síst til að bæta málsstað Bergs. Auðvitað snerust kosningarnar þarna um virkjunarmál, sem og Þjórsárver. Virkjanasinnar sigruðu. Og munu sigra næst aftur - hvað sem maddaman í Geldingaholti segir. Þingmaður þessi er auk þess oddviti í Hrunamannahreppi til 12 ára og sveitarstjórnarmaður lengur - ég giska á að hann þekki umræðuna í uppsveitum betur en Bergur. Hvað heldur þú?

Geiri (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Þetta er stórkostlegt blogg. Eigum við að byrja að ræða rangfærslur og ranghugmyndir samfó?

 Man einhver eftir því þegar Björgvin G. kom fram og sagði að hann ætlaði að afnema öll vörugjöld? Daginn eftir kom hann svo aftur fram og sagði að það væri víst ekki alveg hægt.

Stuttu síðar spratt Björgvin G. aftur fram með næstu snilldar hugmynd og sagðist ætla að afnema stimpilgjöld! Já nema svo kom hann fram stuttu síðar og sagði að það væri víst ekki alveg hægt.

Man einhver eftir loforðum Samfó til umhverfiskjósenda að þau ætluðu að stöðva allar stórframkvæmdir í stóriðju fram til 2012 ef ég man rétt. Já nei það gleymdist daginn eftir að þau settust í ríkisstjórn.

Man einhver eftir þeim aragrúa af samfó þingmönnum og ráðherrum sem hafa lofað því að AGS lánið fari sko bara inn á bankabók og verði aldrei notað nema hvað að núna á víst að nota lánið til þess að greiða Jöklabréfa eigendum bréfin sín.

Svo ég taki nú upp spurningu Jóns Inga Cæsarssonar.."það vekur upp spurningar hvað sé að hjá Samfylkingarmönnum..."

 Vertu úti.

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 5.11.2009 kl. 12:26

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Snæþór... ég er nú bara að blogga í eigin nafni.. og þú ferð bara að tala um eitthvað allt annað..

Er þetta eitthvað viðkæmt mál  Mér sýnist að þú sért villtur í Framsóknarskóginum .. bara sleggjudómar og vitleysa en þú nennir náttúrlega ekki að skoða hvað er rétt og rangt í því sem þú skrifar hér..

Annars þarftu ekkert að ergjast út í mig...þetta er framkvæmdastjóri VG sem er að ræða þetta...ég bara svona nefndi það í leiðinni 

Jón Ingi Cæsarsson, 5.11.2009 kl. 16:08

4 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Sleggjudómar? Ekkert sem ég skrifaði er sleggjudómur þar sem þetta eru allt saman staðreyndir. Ég þarf ekkert að skoða frekar hvort þetta sé rétt hjá mér eða rangt þar sem Samfó hefur algjörlega séð um sig sjálft þegar kemur að því að segja eitt og gera annað.

Ég ber engan kala til eins né neins, þú skrifar hér undir nafni, það er gott, ég geri það líka. Sé ekki hvað það kemur málinu við. Hef bara gaman að því að sjá glerhús samfylkingarmannsins Jóns Inga splundrast svona stórfenglega.

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 5.11.2009 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband