Dramadrottningin Jón..

Maður getur ekki annað en glott út í annað.

"að hann gæti sagt það alveg heiðarlega og beint frá hjartanu, að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hafi verið sér þungbær svo ekki sé meira sagt."

Sér er nú hver dramatíseringin. Að sækja um aðild að ESB þar sem fyrir eru 27 Evrópuríki, mörg hver nánustu samstarfs og viðskiptaríki okkar er eðlileg aðgerð og skynsamleg. Það eru síðan niðurstöður þjóðaðarinnar hvort hún telur þá samninga sem nást góðan kost fyrir okkur.

Ef svo er þá förum við inni í ESB en ef ekki þá fellur málið.

En að láta eins og umsóknin sé hjartaslítandi aðgerð er kátbrosleg og fyndin. Ég veit ekki hvaða leikþátt Jón er að leika en ég reikna með að hann sé ætlaður kjósendum VG sem annars gætu snúið við honum bakinu.

Ef þetta er sannleikanum samkvæmt er Jón Bjarnason meiri risaeðla en ég hafði reikna með. 


mbl.is ESB-umsóknin þungbær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Nokkuð til í þessu.

Jón Halldór Guðmundsson, 29.10.2009 kl. 19:58

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er náttúrulega skandall ef maðurinn ætlar að standa við sitt gagnvart kjósendum. Þið í Samfylkingunni látið ekki hanka ykkur á svoleiðið smáatriðum.

Víðir Benediktsson, 29.10.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband