Davíð ritstjóri - Björn útvarpsstjóri ?

Björn Bjarnason er af gamla skólanum. Hann heldur að það sé hægt að þagga niður í fjölmiðlum og fréttamönnum með að reka þá og skipta um lið í brúnni. Nú er Egill Helgason að henta honum og þá vill hann láta reka hann. Eðlilegt framhald af Moggadramanu.

Ólafur var rekinn fyrir rangar skoðanir og Davíð Oddsson settur í staðinn. Kominn yfirfrakki frá flokknum á gamla Mogga.

Nú er næsta mál í hugarheimi Björns er að verða útvarpsstjóri ... reka þá sem ekki henta og ráða þess í stað flokksholla Sjálfstæðismenn.

Það er eins gott að þetta lið komist ekki til valda á Íslandi.


mbl.is Björn og Egill elda grátt silfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á þessu er stór munur. Morgunblaði er einkamiðill en ruv er ríkismiðill og á samkvæmt lögum að koma fram að hlutleysi. Grímulaus áráður Egils fyrir málum eins og ESB og yfirleitt hugmyndum og áherslum samfylkingarinnar er alls óviðeigandi. Einhvern vegin kemur það mér samt ekki á óvart að þú sjáir ekki muninn

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ég er nú bara að fjalla um hvað Björn langar... ekki hvað er eða má.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.10.2009 kl. 12:54

3 identicon

Eru menn búnir að gleyma hvernig staðið var að ráðningu útvarpsstjóra hér um árið? Framsókn og Pétur Gunnars sáu um þær ráðningar, ráku einn og réðu annan. Það er orðagjálfur að gamla klíkan geri sér nú upp skinhelgi hins sannleikselska...

Og svo er náttlega meira en einkennilegt að ef einhver skuli minnast á e-ð jálvætt í ESB, þá sé hinn sami sagður reka "grímulausan áróður". Þetta dæmir sig sjálft. kv

Eiki Sturla (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband