14.10.2009 | 23:36
Keyrði fullur og missti prófið.
Ökumaður sem ekur drukkinn missir prófið, fyrst í ef til vill eitt ár og síðan í þrjú eða ævilangt ef hann endurtekur brotið.
Stjórnmálaflokkur sem ekur sofandi að feigðarósi í efnahagsmálum í meira en áratug, missir prófið og fær ekki að taka þátt í efnahagsmálum eða gefa ráð í mörg ár...veit ekki nákvæmlega hver viðurlögin eru, en þau eru mörg árin ef brotin eru stórfelld.
Sjálfstæðisflokkurinn er próflaus eins og er, en getur sótt um náðum eftir nokkur ár ef hann heldur skilorð.
Svigrúm til að lækka ríkisútgjöld verulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Og nú er Samfylkingin búin að brjóta þann skilorðsdóm sem hún fékk í kosningunum s.l. vor.
Árni Gunnarsson, 15.10.2009 kl. 00:08
Jamm, Samfylkingarbílstjórinn henti lyklunum útí móa og þóttist ekki hafa keyrt. Síðan var hringt í Jóhönnu og hún beðin að taka við stýrinu en því miður þá sitja bytturnar enn í aftursætinu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 15.10.2009 kl. 10:41
Og klárlega er blindfullur og próflaus bílstjóri frá Sjálfstæðisflokknum mun betri kostur en þeir bílstjórar sem Samspillingin bíður uppá...
Bjössi (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 16:52
Held að Samfó hafi keyrt próflaus allan tímann. Hefur greinilega aldrei lært "umferðareglurnar"
Víðir Benediktsson, 15.10.2009 kl. 18:54
Samfylkingin kann vonandi umferðareglurnar en umhverfisreglurnar eru í tómum graut og tilgerðin ein að venju. Þar vantar alla festu og einurð.
Ég er mest hissa á því að þér hafi ekki tekist að blanda Vinstri grænum í þessa færslu þína, ágæti Jón. Þeir eru þér oftar hugleiknir en sjallar.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 15.10.2009 kl. 22:38
Kalli, þú hefur kannski tekið eftir því að "FAGRA ÍSLAND " er ekki lengur í umræðunni. Það plagg virðist hafa gleymst mjög snögglega.
Víðir Benediktsson, 16.10.2009 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.