9.10.2009 | 14:06
Þetta skilur Bjarni Benediktsson ekki.
Formaður Sjálfstæðisflokksins er í afneinun og neitar að viðurkenna staðreyndir. Það er ábyrðarhluti að formaður stærsta stjórnarandstöðuflokksins hafi ekki meiri skilning á stöðu mála á Íslandi.
Í gær hélt hann því fram blákalt að ekkert væri af því að hafna lánum frá AGS og taka þetta á einhverjum óskilgreindum aðferðum sem hann hefur aldrei sagt okkur hverjar eru.
Mér finnst það grafalvarlegt mál þegar stjórnmálamenn sem eiga að teljast ábyrgir rugla og bulla endalaust í fjölmiðlum og fréttamenn eru engir bógar til að fylgja eftir spurningum sínum og fá svör við því.... hvað þá ef ekki það.
Alvarlegar afleiðingar af frekari töfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ábyrgðarfullt að skrifa undir hvaða skuldbindingar sem er og segja; jú, jú. Við hljótum bara að geta borgað....
Heldur finnst mér nú meiri reisn yfir að vera bara heiðarlegur og segja; Það er ekki víst að við getum borgað þetta Icesave. Og þá kanski verður heldur ekki fá meira lán. Fyrir utan þá þann hlutann hvort það sé nokkuð réttlæti í reikningnum.
Meiri lántaka er jú svolítið eins og að pissa í skóinn sinn í rokinu. Og að borga samninginn Jóhönnu, Svavars og Steingríms án gangrýni er svolítið eins og að fá einhvern annan til að pissa í skóinn sinn fyrir sig.....
Jón Ásgeir Bjarnason, 9.10.2009 kl. 14:22
Held að hann skilji þetta, en það hentar áformum hans að komast til valda að þykjast ekki skilja.
Finnur Bárðarson, 9.10.2009 kl. 14:25
Mér sýnist nú flestir gera sér grein fyrir því að hlutirnir gætu alveg orðið tímabundið erfiðari ef Icesave verður hafnað og AGS sent heim.
En ef meirihluti þjóðarinnar vill frekar halda andlitinu og réttlætiskennd sinni þá er það afar virðingarvert og ég vona að Bjarni Ben fari með þetta mál alla leið eins og hann mögulega getur og hættir að halda áfram að gæla við Icesave og AGS.
Carl Jóhann Granz, 9.10.2009 kl. 14:56
Nú spilar forysta Sjálfstæðisflokksins einn einfaldan leik---fella þessa ríkisstjórn og komast sjálfir til valda. Þeir skynja að um líf og dauða er að tefla fyrir þeirra sérhagsmuni. Ögmundur Jónasson hefur það nú í hendi sér að afhenda þeim þessa stöðu - og verða sjálfur dæmdur mjög hart af sögunni... við bíðum spennt.
Sævar Helgason, 9.10.2009 kl. 15:17
Held að margir verði dæmdir harðar en Ögmundur.
Ellert Júlíusson, 9.10.2009 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.