1.10.2009 | 11:40
Kannski af því þeir eru ekki á þingi ?
Borgarahreyfingin vill að utanþingsstjórn taki við stjórnartaumunum á Íslandi, að því er fram kemur í grein Valgeirs Skagfjörð, formanns Borgarahreyfingarinnar á vef hreyfingarinnar. Borgarahreyfingin fékk fjóra menn kjörna á þing í vor en þeir hafa allir yfirgefið Borgarahreyfinguna.
Kannski er það að þeir eiga enga menn á þingi og hafa slæma reynslu af þingmönnum. En vandmálið sem Borgarhreyfingin átti við að glíma að vera með lítt hæfa þingmenn sem hlupust síðan á brott gæti litað skoðun Valgeirs.... trúlega og aðrir eiga ekki við að stríða sama vandamál.
Vilja utanþingsstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta gæti breyst ef krankleiki herjar á hreyfingarþingmenn.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 12:00
Þetta hefur verið vilji allra hugsandi manna síðan áður en þessi ríkisstjórn tók við.
Þetta hefur verið vilji BH síðan fyrir kosningar.
Þetta hefur verið vilji þingmanna BH og núna Hreyfingarinnar.
Þetta er vilji okkar allra.
Utanþingsstjórn um þetta erfiða mál, þar sem gömmlu flokkarnir eru allir meira og minna innvinnklaðir í allskonar skítasukk þar sem þetta Icesave teygir arma sína í, er auðvitað það skynsamlegasta í stöðunni í dag, þing getur verið áfram um önnur mál.
Sem sagt þessi ályktun hefur ekkert með þingmannaleysi þeirra BHmanna að gera
Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.10.2009 kl. 12:22
Sammála því sem Högni skrifar hér. Jón eru ekki nánast allir landsmenn komnir með slæma reynslu af þingmönnum? Við sjáum bara hvernig þetta er búið að vera undanfarið rúmt ár, að þingmenn skulu ekki (sama hvort þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu) geta unnið saman til þess að reyna að komast fyrir vandann sem að þjóðin stendur í. Nei ó nei heldur skal vera með allskonar skot og útursnúninga, og gert allt til þess að tefja þessi veigamiklu mál, nú eru það F-D og H því þeir eru í stjórnarandstöðu, en hefði verið nákvæmlega eins ef stjórnarflokkarnir hefðu verið hinu meginn við borðið. Þetta er nefnilega eini vinnustaðurinn á landinu þar sem menn hafa verið og munu aldrei verða sammála um eitt né neitt, sama hversu veigamikið það er fyrir þjóðina.
Hjörtur Herbertsson, 1.10.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.