Risi á brauðfótum.

Gamla íhaldsmálgagnið riðar til falls. Búið er að kalla út gamlan úr sér genginn ríkisstarfsmann til starfa en það á eftir að tilkynna formlega.

Uppsagnir standa nú yfir og mjög margir gamlreyndir starfsmenn fá reisupassa. Formaður blaðamannafélagsins er sagður hafa fengið uppsagnarbréf.

Úgáfudögum á líklega að fækka úr 7 í 5 og þannig hverfi sunnudags og mánudagsblaðið úr flórunni.

Lestur blaðsins hefur verið fremur dapur eða um 35% og það er ekki hálfdrættingur á við Fréttablaðið sem er mest lesið.

Það má því segja að Mogginn er gamall risi á brauðfótum og þrátt fyrir að skattgreiðendur hafði verið látnir leggja blaðinu til 3 milljarða króna með niðurfellinga skulda hefur ekki tekist að ná endum saman.

Það má því segja að framundan sé nýr Moggi á ríkisstyrkjum og framfæri og stýrt af eftirlaunaþega sem nýhættur er á ríkisspenanum.....

Öðruvísi mér áður brá.


mbl.is Uppsagnir hjá Árvakri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nýhættur á ríkisspenanum? Ég veit ekki betur en að hann sé á feitum eftirlaunum sem hann skammtaði sjálfum sér auk þess sem hann þiggur laun frá hálfgerðum ríkismiðli sem þáði þrjá milljarða í styrki frá okkur í febrúar síðastliðnum

anna (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband