Haust í Ásbyrgi.

In the autumnforest of Ásbyrgi

 

 

 

Haustlitirnir í Ásbyrgi eru stórkostlegir. Gulir og rauðir litir setja svip sinn á umhverfið og laufin falla mjúklega til jarðar.

 

 

Maður verður eiginlega steinrunninn og bara horfir.. umhverfið er stórkostlegt. Svartir hamraveggirnir umlykja síðan litskrúðugt málverk haustins... þarna er hægt að vera klukkustundum saman og bara horfa.

 

Það liggur við að mig langi til að aka austur í Kelduhverfi og Öxarfjörð daglega meðan þessi dýrð stendur yfir...en líklega verð ég að sleppa því að láta það eftir mér og horfa á það sem fyrir augun bar í gær á myndum.

Walking in the forestDull day in Ásbyrgi..but fall was there

 ColorsadventuresThe pond Botnstjörn

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband