Hvar var formaður Einingar - Iðju á Akureyri

Vikudegi var dreift í hvert hús á Akureyri í síðustu viku. Þar var á forsíðu með stríðsletri að formaður Einingar - Iðju verkalýðsfélags lýsti því yfir að stjórnvöld þvældust fyrir í málefnum heimilanna og fleiru.

Ég veit ekki alveg hvort það var Framsóknarmaðurinn eða verkalýðsleiðtoginn sem talaði þarna ? Sennilega Framsóknarmaðurinn því í þessari frétt er lóst að forusta verkalýðshreyfingarinnar þar með talin ASÍ eru að vinna að því hörðum höndum að leysa þessi mál. Stefnt er að því að tillögur liggi fyrir seinnihluta septembermánaðar.

En sennilega fær formaður Einingar - Iðju ekki að vera " memm " forustu ASÍ í þessari vinnu eða hagsmunir og málflutningur Framsóknarmannsins hafa borið verkalýðsleiðtogann ofurliði... spyr sá sem ekki veit ??


mbl.is Róttækari aðgerðir til handa heimilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefur þú nokkuð frétt af Jóhannu, heldurðu að hún sé enn forsætisráðherra ? Veistu það ?

Ágúst J. (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 12:37

2 identicon

Ágúst: Þessi lumma um ósýnileika Jóhönnu er ómaklegur. Hún er í vinnunni.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 13:55

3 identicon

Gísli, hún hlýtur þá að vera að leika sér á Facebook eða spjalla við vinkonur sínar á MSN, ekki er hún að gera neitt jákvætt fyrir fólkið í landinu!

Bjössi (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 15:10

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þetta blogg fjallar um verkalýðsleiðtoga á Akureyri...en ef Ágúst J veit það ekki einn manna á Íslandi að Jóhanna er í vinnunni þá er Gísli búinn að fræða hann.

Jón Ingi Cæsarsson, 14.9.2009 kl. 15:27

5 identicon

Hvar eru þá kosningaloforð Jóhönnu er hún enn að leita að þeim ?  eða stoppar VG þau af:

Ágúst J. (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 15:50

6 Smámynd: Víðir Benediktsson

Jóhanna who? Ekki hefur hún þvælst fyrir, svo mikið er víst.

Víðir Benediktsson, 14.9.2009 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband