31.8.2009 | 12:38
Undarlegt sleifarlag.
Í dag eru tvær fréttir á mbl.is sem snúa að því að gjaldþrotamál hafi tekið óratíma. Hin fréttin er hér að neðan. Þrotabú Einars Guðfinnssonar hf í Bolungarvík virðist í eilífðarmeðferð.
"Skiptum er lokið á þrotabúi Hafsíldar hf. á Seyðisfirði, en fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota 13. september 1993, fyrir 16 árum. Hafsíld rak loðnuverksmiðju á Seyðisfirði en fór í þrot eftir að aflabrestur varð á tveimur loðnuvertíðum í röð."
Erum við með þreytt og rotið kerfi á Íslandi þar sem sum mál ganga smurt en önnur virðast geta þvælst í kerfinu árum saman.
Hvernig skyldu mál vera valin í salt ?? Skiptir það máli hverjir eiga hlut að máli... vonandi ekki. ?
Óhóflegur dráttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.