27.8.2009 | 11:44
Að vinna sig út úr vanda eða vera svikahrappar.
Vonandi átta þingmenn sig á mikilvægi þetta að einangra ekki Ísland í aþjóðasamfélaginu með heimskulegum ákvörðunum. Að hafa ríkisábyrgð á Icesave er ábyrgðarleysi á hæsta stigi þess orðs og vandi Íslands yrði örgugglega óyfirstíganlegur.
Þeir sem vilja að sagt sé nei við þessari ábyrgð ættu að vita betur eftir alla þá umræðu sem verið hefur. Ísland mun ekki fá neina fyrirgreiðslu frá bönkum og þjóðunum í kring. Við yrðum endanlega einangruð og úthrópuð sem svindlarar og svikahrappar. Þeir sem krefjast þess að þingmenn segi nei erum að biðja um að land og þjóð lendi í þeirri stöðu.
Hver vill búa til þá stöðu fyrir börnin sín og barnabörn að Ísland sé samfélag svikahrappa sem ekki standa við skuldbindingar sínar ?
Allavegana ekki ég.... og því miður virðist sem allt of margir geri sér enga grein fyrir hvað NEI þýðir í þessu máli.
Lokaumræða um Icesave hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þér innilega sammála, og ég hygg að mun fleiri séu það en láta það í ljósi, enda eiga þeir hinir sömu það á hættu að vera úthrópaðir sem aumingjar, jafnvel föurlandssvikarar af hinum sem vilja gefa skít í allt og alla.
Ég er vel menntaður og hef búið erlendis og get fengið starf þar ef ég vil (er búinn að ganga úr skugga um það). Ég mundi ekki hika við að pakka saman ef skríllinn nær völdum í þessu landi.
Kári (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 12:09
Mér finnst alltaf jafnskrýtið þegar fólk talar um IceSave sem siðferðilega ábyrgð íslensks almennings, barnanna okkar og öldunganna þar með taldra. Við verðum að borga skuldir „okkar“, segja menn. Átti þá að setja alla Þjóðverja fyrir réttarhöld í lok Seinni heimsstyrjaldar vegna þess að sumir þeirra frömdu stríðsglæpi?
Íslendingar sem þjóð bera ENGA ábyrgð á IceSave, þó lenskan í evrópskri mið-og-hægrikratapólítík, sem ráðið hefur öllu síðustu 20 árin, hafi verið að einkavæða hagnaðinn og þjóðnýta tapið.
Þórarinn Sigurðsson, 27.8.2009 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.