Gelt get ég, sé mér sigað.

Hannes Hólmsteinn og Kjartan Gunnarsson eru önnun kafnir við að skrifa söguna upp á nýtt. Ég veit ekki hvort þeim félögum tekst það en ljóst er að skjaldsveinar Davíðs Oddssonar hafa gengið í endurnýjun lífdaga.

Hvort það er gamli húsbóndinn sem sigar skjaldsveinum sínum eða hvort þeir eru farnir að lifa sjálfstæðu lífi skal ósagt látið en eitthvað hefur snúist við í höfðinu á þeim og sökudólgar orðnir saklausir og sekir muna ekki neitt.

Þetta er líklega hægri villa á hástigi og viðist magnast að mun þegar völdin tapast.


mbl.is Hinir vammlausu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Hafa ber í huga að þetta skoffín er hugmyndasmiður og holdgervingur Sjálfstæðisflokksins.  Andlegur leiðtogi flokksins að margra áliti.  Alveg með ólíkindum að hann skuli ekki ennþá vera fulltrúi flokksins í stjórn seðlabankans, ásamt Halldóri Blöndal   Það sýnir kannski betur en margt annað hversu veruleikafirrtur og grímulaus spillingarflokkur Sjálftökuflokkurinn er.

Guðmundur Pétursson, 25.8.2009 kl. 13:14

2 identicon

Hann er betri en enginn,,,,,,,

sérðu hvað sjálfstæðisflokkurinn á bágt þetta er einn besti maður floksins,,,,,,,,

nú leggjums við á eitt og kjósum hann.

Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 13:15

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Það skondna er að þeir fóstbræður Hannes og Kjartan eru með upphlaupi sínu síðustu daga, að djöflast með hrís á sitt eigið bál af miklum eldmóði.

hilmar jónsson, 25.8.2009 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband