18.8.2009 | 21:11
Siðferðisbrestur ?
Ég er eiginlega ekki að trúa þessari frétt sem hér er tengt við.
Álfheiður Ingadóttir, furðar sig á áætlun stjórnenda Straums Burðaráss um allt að 10 milljarða króna bónusgreiðslu til handa starfsmönnum bankans. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö.
Annað hvort hafa stjórnendur Straums Burðaráss tapað glórunni eða fréttin er röng. Mér þykir líklegra að þetta sé röng frétt en stjórnendur banka með allt niður um sig séu að krefjast 10 milljarða bónusgreiðslu fyrir starfsmenn.
Ef svo er hafa þeir misst eitthvað úr fréttum og eru algjörlega úr siðferðislegu sambandi við land og þjóð.
Furðar sig á bónusgreiðslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað eru þingmenn að furða sig og hneykslast. Eiga þeir ekki frekar að gera eitthvað í málunum eða fyrir hvað fá þeir borgað?
Þetta stundar Ólína Þorvarðardóttir líka á bloggi sínu http://olinathorv.blog.is/blog/olinathorv/ . Lætur eins og hún sé húsmóðir í Vesturbænum að skrifa í Velvakanda. Mér þætti hins vegar mun fróðlegra að vita hvað þessar heiðursþingkonur eru/ætla að gera á þingi í þessum málum.
Við pöbullinn getum alveg séð um að hneykslast og það mikið og vel, en ég hélt einhvern veginn að það væri í verkahring kosinna þingmanna að gera eitthvað í málunum.
Jón Bragi Sigurðsson, 19.8.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.