12.8.2009 | 16:01
Bulldeild Framsóknarflokksins.
Nýr þingmaður hefur tekið að sér að leysa formann flokksins af í bullumræðunni.
Heldur þessi ágæti þingmaður að allir þeir embættismenn og sérfræðingar sem hafa að þessu máli séu eintómi hálfvitar. Halda Framsóknarmenn að þeir séu alvitrir í þessu máli. Mér finnst áhugavert að heyra þingmenn stjórnamálaflokks leggjast eins ákveðið í að tala niður embættismenn og stjórnmálaflokka.
En það er gott að eiga einn kláran flokk sem veit allt betur en aðrir... það er eiginlega frábært.
Allsherjarveð í eigum Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún skal ekki gleyma þeim sem hún er að þjóna, Finni og Ólafi
Finnur Bárðarson, 12.8.2009 kl. 16:15
Æi þetta með Finn og Ólaf er orðið ansi þreytt. Hvernig væri að þið veltuð ykkur frekar upp úr Bónus feðgunum og Bjöggonum en helsti talsmaður þeirra er fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar og er búinn að vera ráðgjafi þeirra nú um árabil og er enn. Bein lína inná landráðaflokkinn, Samfylkinguna.
ÞJ (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 16:35
Tja, í hinu tilbúna EES "góðæri" voru sérfræðingar, hagfræðingar og viðskiptafræðingar margir í upphafi og fór endalaust fjölgandi. Það fækkaði frekar í röðum handverksmanna innlendra svo og í landbúnaði og sjávarútvegi og slíkum hallæris-ogmoldarkofastörfum.
Og hvar erum við nú? Einhversstaðar þar sem sérfræðingar eru ekki þéttir gegn eldhúsgagnrýni. Skrýtið?
Jón Logi (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 17:15
Ef að þetta með Finn og Ólaf er þreytt... þá er Bónusfeðgaumræða enn þreyttari. Alir vita að þeir feðgar eru Sjálfstæðismenn...hafa alltaf verið enda þegar þeir voru að byggja upp eignir sínar og bankaumsvif var Samfylkingin valdalaus og ekkert á henni að græða... en Sjálfstæðismenn reyna að þyrla upp ryki hvað þetta varðar...eins og það er nú dauðans þreytt.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.8.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.