Sjálfstæðisflokkurinn.... frábært.

Það er gott að Sjálfstæðisflokkurinn skuli sýna lífsmark þegar umhverfismál eru annarsvegar. Það hefur ekki talist eitt að uppáhaldmálum þessa stjórnmálaflokks fram að þessu.

"Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, sem situr í umhverfisnefnd, sagði að nefndin hefði lokið umfjöllun um málið á síðasta þingi. Á þessu þingi hefði nefndin sótt 40 nýjar umsagnir og fjallað um 20 umsagnir frá síðasta þingi. Einnig hefðu 6 manns komið á fund nefndarinnar. „Það voru því 60-70 umsagnir reifaðar fyrir nefndinni. Ef það eru ófagleg vinnubrögð skal ég hundur heita," sagði Magnús Orri. " segir í frétt mbl.is.

Mér er samt til efs að þessi nýtilkomni áhugi Sjálfstæðisflokksins stafi að sérstökum áhuga á umvhverfismálum heldur frekar því að gera sig gildandi og sýnilegan í stjórnarandstöðu.

Ég reikna nú frekar með að þessi áhugi deyji drottni sínum þegar og ef þeir komast í meirihluta á ný.

 


mbl.is Segir vinnubrögð í umhverfisnefnd til skammar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alltaf jafn málefnalegur Jón, hvernig væri að fækka fullyrðingum gripnum úr lausu lofti.

athugull (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband