Nú hljóta Borgarar að tala um "ofbeldi"

Tískuorð þingmanna Borgarahreyfingarinnar er " ofbeldi " orð sem þeir nota í tíma og ótíma.

Nú hljóta þeir að fara að tala um ofbeldi gegn Ögmundi og Guðfríði Lilju.

Orðið ofbeldi hefur ákveðna merkingu í íslensku máli og ég verð að viðurkenna að mér finnst notkun ákveðinna þingamnna, við segja ofnotkun, óviðkunnaleg og óviðeigandi.

 Er ekki mál að linni, íslenskan er svo auðug af orðum að óþarfi er að nota orð sem ekki eiga við í þessu tilfelli.


mbl.is Óþolinmæði og pirringur í garð Ögmundar og félaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnmundur Kristinn Jónasson

Hvaða orð finnst þér að lýsi betur þessum viðbjóði?

Arnmundur Kristinn Jónasson, 12.8.2009 kl. 08:38

2 identicon

Hvað hefur orðið til að Jóhanna og Steingrímur hafa tekið þvílíkan viðsnúning og eru staðföst að ganga verði þannig frá hnútunum að Icesave frumvarpið verði að fara í gegn ekki seinna en í gær.

Ögmundur er góður drengur og hefur alltaf verið sá sem vill að hlutirnir komi hreint fram og að öllu sé haldið opnu og almenningur fái að vita hvað býr að baki

Getur verið að tilteknir Ráðherrar Jóhanna Sig og Steingrímur J liggi undir hótunum frá öflum sem sjá sér sem mestan hag í að þetta fari í gegn sem fyrst og það án takmarkana og fyrirvara allavega er hræðslan gífurleg þegar fólk snýr af leið sem það fylgdi af sannfæringu og má ekki tjá sig um hvað varð til þess og að ekki megi sýna öll gögn

Það er Kominn fnykur af rotnandi líki fjallkonunar og spurning um að neita þessu og fara dómstólaleiðina eins og Margar þjóðir hafa bent á láta reyna á Lögmæti krafna þeirra sem lagðar eru á bak heillar þjóðar vegna græðgi og Mafíutengsla örfárra einstaklinga sem notuðu banka landsins til Peningaþvættis 

Fjármálaheimurinn er orðin gjörspilltur af öflum sem sjá sérr hag í að knésetja þá sem skulda þeim og sérstaklega smáþjóð sem er rík af auðlindum og er augljóst hvert stefnir 

Ég segi að samþykkt Icesave séu landráð ómeðvituð eða meðvituð förum fyrir dómstóla með málið og tökum afleiðingum þess að vera dæmd fyrir að hýsa fjásvikara innan raða bankamanna eða fáum sýknu sem þjóð

Guðmundur (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband