6.8.2009 | 14:54
Var á móti allan tímann.
Það er mikilvægt að allir aðilar trúi á verkefnið og vinni að því að heilindum. Stöðugleikasáttmálinn byggir á trausti allra aðila, launamanna, vinnuveitenda og stjórnvalda.
Þessi verkalýðsleiðtogi talaði allan tímann gegn samkomulaginu og ég veit ekki hverjum hann er að þjóna með að reyna að rýra það traust sem samkomulagið byggir á. Ef allir þeir sem að þessu koma tala með þessum hætti er það dauðadæmt... það er rétt hjá þessum ágæta manni.
En hverju hann ætlar að skila sínum umbjóðendum með að tala þetta samkomulag niður á opinberum vettvangi er vandséð.
Sáttmálinn marklaust plagg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig á að vinna að stöðugleika þegar matvöruverð, bensín og fleir nauðsynjavörur hafa hækkað um tugi prósenta á sama tímabili ? Það er bara ekki hægt að launamenn taki á sig skell en ekki aðrir hér í þessu landi. Sorrý en það er bara alls ekki hægt.
Jóhann Már Sigurbjörnsson, 6.8.2009 kl. 15:10
Ég reikna ekki með að nokkur maður hafi reiknað með að þessi sáttmáli tryggði óbreytt ástand... en tilraun til að draga úr áfallinu
Jón Ingi Cæsarsson, 6.8.2009 kl. 15:31
Jón, hægri blogggoggarnir eru byrjaðir að bísnast á frétt sem birtist í Mbl. 5. maí.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 15:43
núnú. ?
Jón Ingi Cæsarsson, 6.8.2009 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.