Er þetta frétt ?

Einhverjir klifra upp á vinnupalla og skilja eftir borða. Ekki er þetta nú stórfrétt í mínum huga og flokkast með fréttum að fylleríi í miðbænum eða líflegri stöðumælavörslu.

Saving Iceland tala fyrir daufum eyrum á Íslandi og það hafa fáir áhuga á því sem það ágæta fólk er að gera.

Textinn á borðunum segja okkur að þetta eru ómerkileg strákapör og ekki athygliverð sem slík.

Það var ekki verið að skemma eða eyðileggja í þetta sinn en það er helst þær aðgerðir sem maður gagnrýnir og skemma fyrir málstaðnum. Gott meðan það er ekki gert... þá gerir þetta hreinlega engum neitt mein.


mbl.is Aðgerðarsinnar fóru upp í vinnupalla við Hallgrímskirkju.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Nú, Jón Ingi mættur í ritskoðunarhópinn:)

Hlynur Hallsson, 3.8.2009 kl. 12:32

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Mér finnst þetta ekki merkileg frétt...hvernig minnst á ritskoðun..;-)

Jón Ingi Cæsarsson, 3.8.2009 kl. 12:42

3 identicon

Allt í lagi að segja frá einhverju góðu sem er gert.  Ekki þagga allt gott niður

flott hjá ykkur Saving Iceland.  Það er ekki bara sóðaskapur í fjármálaheiminum hér á landi.

jonas (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 12:53

4 identicon

Mér finnst nú minna varið í þessa bloggfærslu þína en fréttina.

hvað ertu að gera í pólitík?

kv. Api Lati Tapi

Friðrik Svanur Sigurðarson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 15:11

5 identicon

Ég sé að þú talar niður til samtakanna.  Það er hvorki skynsamlegt eða fallegt af þér.

Auðvitað hefur almenningur vaxandi áhuga á því sem er í raun að ske hér. Það segir sig sjálft.

Augljóst arðrán og yfirgang Alcoa hér á landi og erlendis á ekki að þagga. Skamm.



Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband