14.7.2009 | 13:56
Enn ein kjaftasagan hrakin. Gróa gamla þrífst vel.
Í gær voru að byrja kjaftasögur um að núverandi félagsmálaráðherra Árni Páll Árnason hefði verið í bankaráði Búnaðarbankans sem hefði veitt Björgúlfunum lán fyrir Landsbankanum. Merkilegt hvað er góður jarðvegur fyrir slíkar sögur og ýmsir fljótir að byrja að smjatta. Í þessari nýju stjórn voru mættir til leiks sumir aðaleikendur í fjármálabraskinu sem framundan var hjá þeim ágæta banka sem þá hafði verið einkavæddur af þáverandi stjórnvöldum.
Á aðalfundi Búnaðarbanka Íslands hf. þann 22. mars 2003 voru eftirtaldir kjörnir í bankaráð: Elín Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Búnaðarbankans, Finnur Ingólfsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins, Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri og stjórnarformaður BYKO og dr. Michael Sautter, framkvæmdastjóri hjá Société Générale í Þýskalandi og Austurríki.
Elín Sigfúsdóttir hafði átt sæti í bankaráði Búnaðarbankans í fjögur ár og Jón Helgi Guðmundsson hafði verið bankaráðsmaður frá aðalfundi 2002 en Finnur, Hjörleifur og Sautter leystu af hólmi fulltrúa ríkisins í stjórn bankans.
Eftirtaldir voru kjörnir varamenn á fundinum:
Guðmundur Kristjánsson fyrir Elínu Sigfúsdóttur
Margeir Daníelsson fyrir Finn Ingólfsson
Jón Þór Hjaltason fyrir Hjörleif Jakobsson
Þórður Magnússon fyrir Jón Helga Guðmundsson
Guðmundur Hjaltason fyrir dr. Michael Sautter.
![]() |
Lán veitt eftir einkavæðingu Búnaðarbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er örugglega ekki satt, því að ofurbankamaðurinn Davíð Oddsson sagðist ekkert skilja í því í gærkvöldi að Árni Páll myndi ekki eftir láninu. Davíð fer aldrei með fleipur eins og allir vita ...
Gunnar (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 14:07
hmm áhugavert, amk miðað við http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=678 en þar stendur "Í bankaráði Búnaðarbankans 2001-2003"
Sævar Einarsson, 14.7.2009 kl. 14:30
Skrifuðu þeir ekki undir kaupinn 2 janúar 2003 ? þeir hafa væntanlega verið búnir að fá fjármagnið fyrst, varla kaupir maður eitthvað áður en maður slær lán fyrir því er það ?
Sævar Einarsson, 14.7.2009 kl. 14:32
Sæll Jón Ingi það eru nú engir duglegri e Samfylkingar-fólk að búa til sögur og dreifa óhróðri um andstæðinga sína svo ef þér svelgdist á yfir sögunni um að Árni Páll hafi verið í bankaráði Búnaðarbankans á tilteknum tíma held ég að þú ættir nú að reyna að leggja þitt að mörkum til að stoppa allan slefburðin og illmælgin sem streyma úr herbúðum ykkar í samfylkingunni, þetta er ljót og leiðinleg iðja sem þið stundið. En svona í lokn þá get e´g sagt þér að Árni Páll var í brúðkaupi Jóns Ásgeirs og Ingibjargar í Baugi. Ég var það líka og mér vitist Arna Páli líða afar vel þarna í samkomunni enda sérstakur fulltrúi Samfylkingarinnar á brúðkaupinu. Með kveðju HH
HH (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 17:09
HH... þú ert með efnilegri Gróum sem ég hef hitt fyrir hér. Mér þætti vænt um að þú skrifaðir undir nafni svo allir viti nú hver þessi ágæti maður-kona er.
Jón Ingi Cæsarsson, 14.7.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.