9.7.2009 | 17:26
Sandkassaleikur og leðjuslagur.
Mikið hefur Bjarni Benediktsson valdið mér miklum vonbrigðum. Ég hélt að þetta væri málefnalegur og víðsýnn drengur sem gæti gætt Sjálfstæðisflokkinn nýju lífi og nálgast mál á nútímalegan og örðuvísi hátt en hefur verið fram að þessu.
En Bjarni er bara nákvæmlega eins og hinir formennirnir. Jákvæður og málefnalegur í stjórn. Neikvæður og nöldrandi í stjórnarandstöðu.
Meðan stjórnarliðar berjast fyrir lífi landsins er formaður Sjálfstæðisflokksins í smáatriðum og leðjuslag. Mikið væri nú gaman að sjá hann taka á því með stjórnarþingmönnum að mjaka málum áfram í stað þess að gera sitt besta til að tefja mál og gera grunsamleg.
Mér tel að Sjálfstæðisflokkurinn skuldi þjóðinni að leggjast á árar með núverandi stjórn í stað þess að vera endalaust að þvælast fyrir. Það væri þó ekki nema krafa að sleppa því að þvælast fyrir og leyfa öðrum að vinna verkin ef þeir telja sig ekki skulda þjóðinni neitt eftir áratuga efnahagsstjórn sem endaði með skelfingu.
Fór fram á afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ekkert annað en eðlilegt að Össur biði þingið afsökunar - hvar er gegnsæið og fagmennskan ?
SF og VG sögðu fyrir kosningar að stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn væri útilokið- samt kallið þið alltaf á hjálp frá Sjálfstæðisflokknum til að koma erfiðum málum í gegn sem ríkisstjórnin er margklofin í - stórfurðulegt -
Á ég ekki enda þetta með því að segja eitthvað nýtt - ég spái því að ríksstjórnin falli þegar IceSlave verður fellt á alþingi -
Hverning lýst þér á Bjarna Ben. í stjórnarráðið ?
Óðinn Þórisson, 9.7.2009 kl. 18:26
Hann er ótrúlega slappur... nei takk..held ekki Geir var slappur..ekki annan svoleiðis..eigið þið ekkert skárra ?
Jón Ingi Cæsarsson, 9.7.2009 kl. 18:28
Aðeins meira... vill þjóðin olíuburgeis af Engeyjarætt til valda... með gullskeið í munni... Þetta er eimitt liðið sem kollvarpaði Íslandi með græðgi og einkavinavæðingu..eigum við ekki að láta líða aðeins lengri tíma Óðinn.
Jón Ingi Cæsarsson, 9.7.2009 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.