26.6.2009 | 18:13
Ruglað í fólki. Hauslausar hænur.
Merkileg umræða. Það er talað út og suður...sérfræðingar, stjórnmálamenn, lögmenn og margir fleiri.
Hverning í ósköpunum eiga landsmenn að fá einhverja mynd á þetta mál. Menn þvæla fram og til baka og rugla aftur á bak og áfram.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur snúist í hálfhring og nú ætlar hann ekki að styðja það sem hann var nánast búinn að semja um áður en hann fór frá völdum. Framsóknarflokkurinn er á móti öllu...hefur tekið við kyndli VG í stjórnarandstöðu. Borgarahreyfingin í sumarleyfi.
Sérfræðingar hafa jafn margar skoðanir á málunum og þeir eru margir. Lögmenn líka og sumir þeirra skipta alveg um skoðun á tveimur dögum.
Hvernig í ósköpum eiga óbreyttir íslendingar að átta sig á staðreyndum þessa máls... manni dettur helst í hug að flestir sérfræðingar og stjórnmálamenn þessa lands séu orðnir eins og hauslausar hænur... flögra stefnulaust í hringi og ræða samhengislaust um þetta alvarlega mál.
![]() |
Umsátur um Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég mæli með að Björgólfur og félagar verði handteknir og eignir þeirrar. allar eignir verði seldar upp i icesave skuldirnar. og ég vona að fréttir með fyrirsögnum sem vísa í hvað bíður þessara manna verði á forsíðum blaðanna næstu mánuði.
GunniS, 27.6.2009 kl. 03:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.