26.6.2009 | 07:38
Staðfesting á styrkleika.
Eins og ég bloggaði um í fyrradag um stórleik Jóhönnu Siguðardóttur er staðfest að þeim sem hlut áttu að máli í þeirri atburðarás sem varð við lok vinnu við stöðugleikasáttmála. Allt virtist vera að fara í hnút og opinberir starfsmenn virtust á útleið og vinnan í uppnámi.
En þá kom að þætti Jóhönnu Sigurðardóttur. Svo segir í frétt mbl.is
"En niðurstaða er fengin og menn þakka það ekki síst þeirri öruggu forystu sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sýndi í fyrrakvöld, þegar allt var á suðupunkti. Viðmælendur virðast sammála um þetta mat á frammistöðu forsætisráðherra."
Það sannast sem margir hafa haldið fram. Í því ástandi sem er skiptir máli hver stjórnar. Jóhanna er reyndasti stjórnmálamaður landsins og þekkt að stefnufestu og ákveðni. Nú eru þessir eiginleikar Jóhönnu að nýtast til fulls þegar það er mikilvægara en allt annað að láta ekki berast af leið og missa sjónar á takmarki sínu.
Þar er Jóhanna Sigurðardóttir örugglega réttur maður á réttum stað.
Jóhanna glansaði á prófinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert fyndinn. Jóhanna réttur maður á réttum stað. Það er þess vegna sem að hún horfir í gólfið í viðtölum vegna stolts.
Nei við sitjum uppi með hæstlaunuðustu gengilbeinu landsins. Ekki við öðru að búast af samspillingunni .
Gugga (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 11:40
Jón Ingi, Jóhanna stendur sig frábærlega, um það verður ekki deilt.
Gugga?? Þeir sem fela sig að hætti gungunnar á bak við nafnleynd og viðhafa útúrsnúninga og uppnefningar á blogginu og reyna þannig að vera fyndnir, skora aldrei annað en sjálfsmörk.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2009 kl. 17:57
Axel... það er fullt af svona liði á netinu... ómarktækt vegna nafnleyndar og hugleysis.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.6.2009 kl. 18:02
Hennar tími er svo sannarlega núna. Réttur maður á réttum stað. Nú er bara að vona að ríkistjórnin standi sig þ.e. VG hlaupist ekki undan merkjum, sýni kjark.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 26.6.2009 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.