Komnir út fyrir siðleg mörk.

Nú á að grípa í taumana. Menn eru farnir að bora á svæði sem er ein mesta ferðamannaperla á Íslandi. Leirhnjúkur, Víti, hraunin, sagan.

Hvernig má að vera að þetta er látið afskiptalaust og gefin til þess arna leyfi.? Nú hefur maður sofið á verðinum og ég geri mér ekki grein fyrir hvert menn voru komnir með þetta. Mig skal ekki undra þó stutt sé niður á bráðið berg.

Þarna á að stöðva boranir samstundis og fara með bor og dót af svæðinu ofan við dalinn. Þarna er verið að vinna skemmdarverk á svæði er er eitt okkar dýrmætasta í markaðssetningu landsins sem ferðamannalands.


mbl.is Borað niður á bráðið berg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má vera, þú þekkir nú skipulagsslysin........!

Ágúst J. (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 08:02

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þetta hefur ekkert með skipulag að gera.

Jón Ingi Cæsarsson, 26.6.2009 kl. 10:50

3 identicon

Nú það er nú nýjar fréttir, að svæðið vestan Jökulsár skuli ekki vera háð neinu skipulagi !

Ágúst J. (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband