26.6.2009 | 00:21
Komnir út fyrir siðleg mörk.
Nú á að grípa í taumana. Menn eru farnir að bora á svæði sem er ein mesta ferðamannaperla á Íslandi. Leirhnjúkur, Víti, hraunin, sagan.
Hvernig má að vera að þetta er látið afskiptalaust og gefin til þess arna leyfi.? Nú hefur maður sofið á verðinum og ég geri mér ekki grein fyrir hvert menn voru komnir með þetta. Mig skal ekki undra þó stutt sé niður á bráðið berg.
Þarna á að stöðva boranir samstundis og fara með bor og dót af svæðinu ofan við dalinn. Þarna er verið að vinna skemmdarverk á svæði er er eitt okkar dýrmætasta í markaðssetningu landsins sem ferðamannalands.
Borað niður á bráðið berg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má vera, þú þekkir nú skipulagsslysin........!
Ágúst J. (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 08:02
Þetta hefur ekkert með skipulag að gera.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.6.2009 kl. 10:50
Nú það er nú nýjar fréttir, að svæðið vestan Jökulsár skuli ekki vera háð neinu skipulagi !
Ágúst J. (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.