19.6.2009 | 14:20
Afskrifa ekki lánshæfi Íslands... af því að...
Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch í Lundúnum, segir að ástæða þess að fyrirtækið hafi ekki afskrifað lánshæfi Íslands sé sú að landið hafi ekki virt að vettugi erlendar skuldbindingar sínar.
Það versta hefur þegar gerst á Íslandi
Það versta sem gat gerst hefur nú þegar gerst á Íslandi. Bankakerfið hefur hrunið, gjaldmiðillinn hefur farið á hliðina og efnahagurinn stefnir hraðbyr að djúpstæðri kreppu, segir Rawkins.
Rawkins segir að Fitch hafi ekki afskrifað lánshæfi Íslands því landið hafi ekki enn vanrækt erlendar skuldbindingar sínar (e. default).
Hér er enn ein staðfestingin á því hvað hefði gerst ef Ísland hefið vanrækt og hunsað skuldbindingar sína eins og óábyrg stjórnarandstaða boðar að eigi að gera.
Lánshæfi landins hefði verið afskrifað með þeim hrikalegu afleiðingum sem það nú hefði.
Einu þrepi frá því að afskrifa Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch í Lundúnum með alveg hlutlausa skoðun á þessu, það er ekki eins og fyrirtækið sé í öðru landi en Bretlandi og hvað á maður að segja við lánshæfismatsfyrirtæki sem blessaði allt lánshæfi fram til síðasta dags með einni og einni léttri aðvörun þó, annað en "það er ekki rassgat að marka hvað þessi froðusnakkur er að bulla, hann getur varla talist hlutlaus í þessu máli"
Sævar Einarsson, 21.6.2009 kl. 11:21
Þetta er einfaldlega samhljóða hjá þeim sem hlut eiga að máli ... td er þetta nákvæmlega það sem vinir okkar á Norðurlöndum hafa sagt... ég veitt ekki til þess að stjórnvöld í Skandinavíu séu í Bretlandi ef það er svona mikið mál...félagi.
Jón Ingi Cæsarsson, 21.6.2009 kl. 12:01
Vinir okkar á Norðurlöndum ? á Íslandi vini á Norðurlöndum ? ekki hefur mér fundist það, frekar væri að kalla norðurlöndin kunningja í besta falli.
Sævar Einarsson, 21.6.2009 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.