Þingsályktunartillaga um orðróm.

Nú ætlar Borgarahreyfingin að leggja fram þingsályktunartillögu sem byggir á Gróusögum og orðrómi.

En svona er þetta þegar farið er að skamma mann fyrir að gera ekki neitt eins og farið er að bera á með að sagt sé um þingmenn Borgarahreyfingarinnar. Þeir verða að sýna lit.

Að mínu mati eru fjórir þingmenn Borgarahreyfingarinnar ábyrgastir stjórnarandstöðuþingmanna. Það er allt annað að heyra málflutning þeirra en flokkshagsmunaáróður Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs...

"Borgarahreyfingarinnar, segir upphæð Icesave samninganna hærri en Ísland ráði við en í undirbúningi er þingsályktunartillaga þar sem mótmælt er drögum að samningi við Breta vegna málsins. Sterkur orðrómur er um það í þinginu að skrifað verði fljótlega undir en fjármálaráðherra bar það til baka á Alþingi í dag. "

Fjármálaráðherra bar þetta enn til baka í Kastljósi í kvöld og maður er farinn að halda að enn ein Gróusögubylgjan sé að bresta á hjá stjórnarandstöðunni.


mbl.is Mótmæla Icesave samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

jæja Jón minn

því miður var þetta ekki orðrómur

við hefðum seint farið að vinna að þessu án þess að hafa fyrir því traustar heimildir

SJS laug upp í opið geðið á okkur sem og þjóðinni

honum ber ekki að treysta - því miður

Birgitta Jónsdóttir, 6.6.2009 kl. 20:42

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ef svo er þætti mér gott að vita hvað Borgarahreyfingin hefði boðið upp á ef henni hefði verið falið að ljúka málinu... og mér þætti gott að heyra eitthvað raunhæfara en bullið sem Þór Saari bauð upp á í Kastljósinu.

Jón Ingi Cæsarsson, 6.6.2009 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband