3.6.2009 | 17:48
Og nú veltast þeir um af hlátri.
Kínverjar gerðu íslenskum blaðamönnum skemmtilegan grikk. Þeim tókst að afvegaleiða alla umræðu í íslenskum fjölmiðlum án þess að gera nokkurn skapaðan hlut.
Eins og svo oft áður fóru blaða og fréttamenn í gamalkunnan gír samsæriskenninga sem svo mjög hefur einkennt fréttamennskuna á Íslandi síðasta árið eða svo.
Það eru saumaðir heilu bandormarnir sem eru fyrst og fremst getgátur og óskyggja blaðamanna að nú sé eitthvað spennandi að gerast. Flestir blaðamenn á Íslandi slitu stjórnmálasambandi við Ísland fyrir Kínverja í gær og morgun.
Og nú hlægja þeir dátt í sendiráðinu .... þeim tókst að afvegaleiða umræðu blaða og fréttstofa um Dalai Lama með því einu að láta sendiherrann skreppa heim án skýringa.
Ekki kallaður heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og þjóðin var að ganga af göflunum, gott á okkur
Finnur Bárðarson, 3.6.2009 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.