Og nú veltast þeir um af hlátri.

Kínverjar gerðu íslenskum blaðamönnum skemmtilegan grikk. Þeim tókst að afvegaleiða alla umræðu í íslenskum fjölmiðlum án þess að gera nokkurn skapaðan hlut.

Eins og svo oft áður fóru blaða og fréttamenn í gamalkunnan gír samsæriskenninga sem svo mjög hefur einkennt fréttamennskuna á Íslandi síðasta árið eða svo.

Það eru saumaðir heilu bandormarnir sem eru fyrst og fremst getgátur og óskyggja blaðamanna að nú sé eitthvað spennandi að gerast. Flestir blaðamenn á Íslandi slitu stjórnmálasambandi við Ísland fyrir Kínverja í gær og morgun.

Og nú hlægja þeir dátt í sendiráðinu .... þeim tókst að afvegaleiða umræðu blaða og fréttstofa um Dalai Lama með því einu að láta sendiherrann skreppa heim án skýringa.


mbl.is Ekki kallaður heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

og þjóðin var að ganga af göflunum, gott á okkur

Finnur Bárðarson, 3.6.2009 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband