Ömurlegur málflutningur fjölmiðla.

Dalai Lama er merkur maður. Hann er vafalaust einn af mestu friðarboðendum og heimspekingum síðustu og þessarar aldar. Margt af því sem hann hefur fram að færa er merkilegt innlegg í veraldarsöguna og endurspeglar manngæsku og djúpt vit.

En hafa fjölmiðlar einhvern áhuga á því hvað Dalai Lama hefur fram að færa ? Nei ekki aldeilis. Það eina sem skiptir þá máli hverjir hitta hann, hverjir tala við hann, hverjir mæta á fundi og samkomur. En hvað hann er að segja og hvern boðskap hann flytur er ekki til umræðu.

Eina sem fjölmiðlar hafa áhuga á er pólitíski hasarinn í kringum heimsóknir hans víða og síðan er lagt í djúpvitrar túlkanir á því hvað Kínverjar eru að hugsa og gera.

Persónulega hefði ég áhuga á að hlýða á Dalai Lama. Mér finnst hann merkur maður, maður sem varðveitt hefur jákvætt hugarfar sitt til heimsins og fólksins þrátt yfir hörmungar. Dalai Lama er fyrst og fremst trúarleiðtogi en það eru Kínverjar og fjölmiðlar sem hafa ákveðið að gera úr honum pólitískt ágreiningsefni.

Dapur málflutningur.


mbl.is Kínverjar vara Evrópuþjóðir við því að funda með Dalai Lama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband