25.5.2009 | 17:04
Þingmenn munu virða lýðræðið.
Ég veit að þingmenn munu ekki leggja stein í götu þess að þjóðin fái að segja sitt í þjóðaratkvæði. Þó hefur maður heyrt úrtöluraddir sem minna nokkuð á gamla sögu úr Svarfaðardalnum. Þar bjuggu bræður þrír og af þeim sagðar margar sögur.
Lokakafli þeirra sagna var eftirfarandi.
"Það hef ég seinast frétt af þeim bræðrum Eiríki og Helga að þeir sáu tungl í fyllingu koma upp úr hafi og gátu síst skilið í, hvað það væri.
Fóru þeir þá til næsta bæjar og spurðu bóndann þar hvað þessi hræðilega skepna væri.
Maðurinn sagði þeim að það væri herskip. Við það urðu þeir svo hræddir að þeir hlupu inn í fjós og byrgðu bæði dyr og glugga svo engin skíma næði inn til þeirra, og þar er sagt þeir hafi svelt sig í hel af ótta fyrir herskipinu. "
Vonandi verða ekki margir þingmenn sem vilja fara að dæmi þeirra bræðra frá Bakka og loka sig inni í fjósinu og koma aldrei út aftur. Herskipið við sjónarrönd er aðeins tilbúinn blekking úrtölu og svartsýnismanna.
ESB-tillaga lögð fram á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit að Vinstri Græn og Sjálfstæðisflokkur eru eina Ríkisstjórnarúrræðið í þessari stöðu.
Samfylkingin virðist komin í hlutverk þeirra sem drápu Snorra Sturluson á Sturlungaöld af því að hann vildi ekki selja Ísland í hendur Noregskonungs. Það er ekki hægt fyrir Íslenska fullveldissinna að vinna með slíkum flokk, sama hvar þú stendur á vinstri-hægri skalanum.
Vilhelmina af Ugglas, 25.5.2009 kl. 19:27
Ég spái því að fleiri en færri þingmenn muni kjósa með hagsmuni Íslendinga að leiðarljósi
Óðinn Þórisson, 26.5.2009 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.