Nöldur.

Að þetta skuli vera frétt. Mér finnst þetta nöldur og sýnir þrönga og takmarkaða samfélagssýn.

Mér finnst það afar jákvætt að ríkisstjórn Íslands skuli funda annarsstaðar á landinu okkar. Ráherrar nota ferðina og heimsækja stofnanir og fyrirtæki sem tengjast þeirra ráðuneytum.

Það sem Ásta Möller fallkandidat Sjálfstæðisflokksins nöldrar um og skrifar um af barnalegri neikvæði sjá flestir sem jákvætt og ánægjulega breytingu á vinnubrögðum.


mbl.is Yfirlýsing ómarktæk á fyrsta degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Þorgeirsson

Akureyri er höfuðborg landsins 

Ríkisstjórnin keypti bara miða aðra leið.  Vara að spara fyrir Ástu.

Nú verða "dreifbýlisbörnin" fyrir sunnan að þiggja þá bita sem af borðum falla og láta okkur "borgarbörnin" um stjórn landsins. 

Páll A. Þorgeirsson, 12.5.2009 kl. 12:35

2 identicon

Þetta er nú alveg áhugaverður punktur hjá henni Ástu. Vantar bara að fylgja honum þá almennilega eftir og sjá hvernig henni líkaði það.

T.d. að skikka alþingismenn okkar til að gæta aðhalds í mat og stunda stífar æfingar til að koma sér í viðunandi form. Það myndi spara bensín og olíu, gjaldeyri, og sjúkratryggingar.

How do you like them apples, Ásta?

Henrý Þór (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 13:17

3 identicon

Já, Mogginn finnur það markverðasta í samfélagsrýninni og deilir með okkur af rausnarskap sínum.

Kolla (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 13:18

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Páll sagði það sém ég vildi segja. 

Ég held að Ásta Möller sé ekki alveg meððað i þessu útspili.

Jón Halldór Guðmundsson, 12.5.2009 kl. 14:08

5 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Akureyrartrippið er ekkert annað en sýndarmennska, til þess eins að þóknast og fullnægja athyglissýki Steingríms J.. Eyðsla og tildurrugl af þessu tagi er ekki góð byrjun og ömurlegt að Samfylkingin taki þátt í þessu bulli.

Ingimundur Bergmann, 12.5.2009 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband