Eru þeir á móti að þjóðin fái samningsdrög og segi sitt ?

Ég ætla ekki að trúa því að þessir þingmenn VG svifti þjóðina lýðræðislegum rétti sínum til að ráða. Ef þetta verður reyndin er þetta sovésk forsjárhyggja og þeim til lítils sóma. Ég trúi því að þeir endurskoði hug sinn og virði lýðræðið.

Það er ekki skemmtilegt hlutskipti að verða dæmdur í sögunni sem þingmaðurinn sem vildi ekki leyfa þjóðinni að ráða.

Leiðindastimpill.

En hvað varðar málið "Aðildarviðræður við ESB" er þingmeirihluti fyrir því að fara í aðildarviðræður. Það er stóra málið. Síðan á eftir að koma í ljós hvort við fáum samningsdrög sem lögð verði fyrir þjóðina. Líklegt má þó telja að við séum nokkuð velkomin inn á Evrópusamfélagið enda erum við þegar með 75-80% aðild í gegnum EES.


mbl.is Þingmenn lýstu yfir andstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Nokkuð til í þessu. Hins vegar er ég með áhugaverða og ferska könnun á síðunni minni núna.

Jón Halldór Guðmundsson, 11.5.2009 kl. 12:31

2 identicon

áhugaverð spurning sem vaknar hér... vilj aþá þessir andstæðingar ESB aðildar hjá VG að við segjum okkur úr EES? Væri það ekki rheinlegast ef þú ert á móti þessu bandalagi?

Ægir Sævarsson (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 12:43

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

Á þá þjóðin ekki bara að kjósa um alla hluti? VG er ekki að gera neitt annað en þeir sögðu fyrir kosningar, eitthvað sem Samfylkingin getur lært af þeim ekki síst þinn foringi, Kristján L. Möller.

Víðir Benediktsson, 11.5.2009 kl. 19:23

4 identicon

ég sé ekki hvernig maður getur verið ESB andstæðingur en fylgjandi EES?

Ægir Sævarsson (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband