10.5.2009 | 17:10
Allir komi að verki af ábyrgð.
Nú er kominn tími til að stjórnmálamenn taki höndum saman og vinni verkin. Þjóðin vill ekki sjá pólitískar moldviðrisumræður heldur að allir stjórnmálaflokkar og allir stjórnmálamenn einhendi sér í vinnuna sem þeir voru kosnir til að vinna.
Kjósendur vilja ekki sjá og heyra stjórnmálamenn tala eftir flokkslínum og flokkahagmunum. Þeir vilja sjá verkin tala og kæra sig ekkert um Don Kíkóta stjórnmálaflokkanna berja sér á brjóst og bulla steypu.
Nú er komið að því að vinna okkur út úr vandanum og munið alþingismenn og ráðherrar... það er fylgst með ykkur öllum 63 + 2 og við ætlumst til þess að þið vinnið fyrir kaupinu ykkar.
100 daga áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr!
alla (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 18:02
Því miður heyrist mér að formenn Sjálfstæðisflokks og sérstaklega Framsóknar ætli að halda áfram þar sem frá var horfið... bjóst einhver við öðru ?
Jón Ingi Cæsarsson, 10.5.2009 kl. 18:41
Hvað með þig? Má eiga von á öðruvísi bloggi frá þér í framtíðinni?
Víðir Benediktsson, 10.5.2009 kl. 19:18
Ég er nú ekki einn af þessum 63+2 sem þetta blogg snýr að... en ég ætla ekki að hætta að blogga eins og sumir.
Jón Ingi Cæsarsson, 10.5.2009 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.