Samráð og samvinna... ekki hótanir.

Ég vona að Así taki þann pól í hæðina að fara inn á samráðs og samvinnuferli.

Þjóðin þarf ekki á því að halda núna að verið sé að hóta og setja skilyrði. Það er skylda allra, stjórnvalda, verkalýðshreyfingar, atvinnurekenda, banka, stofnana ríkisins að taka höndum saman og vinna með þjóðarhag að leiðarljósi.

Þó svo formaður ASÍ þurfi að bjarga andlitinu skilar það engu að fara í hótanagírinn. Það er nánast búið að mynda ríkisstjórn og semja verkáætlun til bjargar heimilum og atvinnulífi. Það ætti því að vera metnaður formanns ASÍ að taka þátt í jákvæðri og uppbyggjandi umræðu en ekki að fara í skilyrða og hótanagírinn á þessu stigi. Það skilar engu nema tortryggni og óöryggi.

Stjórnvöld, verkalýðshreyfingin.... allir.... skulda þjóðinni að vinna að þjóðarhag öxl í öxl og af afli.


mbl.is ASÍ áréttar kröfur gagnvart ríkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Sammála þér Jón Ingi,en þú verður að viðurkenna það,að þetta ferli er búið að taka alltof langan tíma,og þetta mál varðandi ESB,hefði mátt bíða,við þurfum að taka á þeim vandamálum sem steðja að þjóðinni strax,þar á ég við vandamál heilmillana,atvinnuleysið,efnahagsmálin,þetta eru málin sem þarf að gerast strax,þegar þið hafið bjargað þessum málum,þá má fara að skoða málin varðandi ESB,en vonandi verður sú innganga feld,en maður þarf að skoða hvað er í pakkanum,en ég tel okkur fórna of miklu,en það kemur í ljós,(Spánn,Írland,Litháen,eru ESB-þjóðir,þar er allt að hruni komið)svo innganga til bjargar þjóðinni er ekki í þessa átt,enda er til miklu betri gjaldmiðill,heldur en að fara í ESB,varðandi ASÍ,þá má sú forusta skammast sín,hvað lítið hún hefur beitt sér í þessari kreppu,enda var skömm að heyra formann ASÍ lýsa yfir stuðning við ESB- ég hélt nú að þessi maður ætti að vera að vinna fyrir mig og þá sem eru á sömu skoðun varðandi ESB,nei ASÍ á að taka á þeim vanda sem steðja að verkamönnum og heilmillanum,en láta pólitískar skoðanir sína liggja milli hluta.takk fyrir.

Jóhannes Guðnason, 7.5.2009 kl. 15:15

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Bara samvinnuhugsjónin í allri sinni dýrð. Vissi að þú kæmir út úr skápnum fyrr eða síðar.

Víðir Benediktsson, 8.5.2009 kl. 07:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband