5.5.2009 | 21:39
Vill loka fyrir lýðræðið. Flokkurinn framar þjóðinni.
Bjarni Benediktsson skilur ekki ESB málin og hvað er um að ræða. Það ber að upplýsa drenginn.
Hann stendur í þeirri meiningu að Samfylkinguna beri að stöðva hvað sem það kostar.
Enn hann skilur ekki að það sem hann er í raun og veru að gera er að koma í veg fyrir að þjóðin geti tekið lýðræðislega afstöðu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann er í sama barnalega málflutningnum og formaður Framsóknarflokksins.
Formenn þessar gömlu hagsmunagæslu og helmingaskiptaflokka er sammála um að gera allt sem í þeirra valdi til að koma í veg fyrir að þjóðin segi sitt.
Flokkurinn framar þjóðinni... er þeirra móttó....
Kemur ekki til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Þarna er Bjarni alltof bráður og les stöðuna kolvitlaust, rétt einsog Sigmundur Davíð gerði fyrr í dag. Þetta verður mikil eyðimerkurganga hjá Bjarna, ef hann ætlar að halda þessu til streitu. Hvað segir atvinnulífið nú? - sem allt vill í ESB.
Auðvitað er langbest og lýðræðislegast að nýkjörið þing fjalli um þetta og samþykki ályktun til ríkisstjórnar. Erum við ekki oft að kvarta yfir því að þingið sé ekki nógu sterkt? - þetta er þá kjörin leið til að treysta Alþingi gagnvart framkvæmdavaldinu.
En bæði Bjarni Ben og Sigmundur Davíð léku afleiki í þessu í dag, með því að gera lítið úr tillögunni og þar með lítið úr Alþingi. Þeir féllu í þá gryfju að líta á málið út frá flokkshagsmunum en ekki almannahagsmunum. Fólk er búið að fá nóg af því, alveg með ólíkindum að þeir skuli ekki sjá það. Og reyndar ekki bara fólk, heldur mun atvinnulífið leggjast þungt á að alþingismenn samþykki aðildarviðræður, þvert á flokkslínur.
Þannig að Bjarni Ben brást svona við eingöngu til að reyna að halda þessum klofna Sjálfstæðisflokki saman. En það mun ekki takast með þessum hætti, hann gæti misst enn fleiri stuðningsmenn frá sér.
Evreka (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 22:41
Þú getur ekki neitað því Jón Ingi að þetta er afar aumingjaleg byrjun hjá væntanlegri ríkisstjórn.
Benjamín Baldursson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 22:43
Ha... ? Er búið að mynda ríkisstjórn og kynna eitthvað ?
Jón Ingi Cæsarsson, 5.5.2009 kl. 23:14
Bjarni talibani?
Jón Halldór Guðmundsson, 6.5.2009 kl. 15:15
Um leið verður Sigmundi og Bjarna þakkað hreinskilninginn. Þar með er ekki kostur að fara með málið fyrir Alþingi.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.