Tuttugu ár ? Mér fannst þetta vera í fyrra.

Eru það orðin 20 ár síðan Ögmundur varð formaður BSRB. ?

Mér finnst þetta vera öskotsstund síðan við aðildarfélögum í BSRB fórum í það skipta um forustu.

Nú erum við Ögmundur sem sagt báðir hættir með formlegum hætti í starfi hjá BSRB, hann sem formaður og ég sem óbreyttur liðsmaður. Báðir búnir að vera lengi... kannski allt of lengi.

Lífið er kaflaskipt og kannski er þessu endanlega lokið hjá okkur báðum hvað varðar verkalýðsmálin... en aldrei að vita.

Þakka þér samflotið Ögmundur


mbl.is Ögmundur hættir hjá BSRB í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

....og arftakinn er ??

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 13:35

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það er nú það.... sennilega slást menn smá.

Jón Ingi Cæsarsson, 29.4.2009 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband