Bubbi sleginn - Bjarni hrærður.

Hvar endar allt þetta ofbeldi... Bubbi sleginn - Bjarni Ben hræður...

Ég veit ekki hvað mér finnst um buisnesskarlinn Bubba sem notar hvert tækifæri til að selja sjáfan sig og vörur sínar.

Nú ætlar hann að gera út á nýjan málstað sem gæti virkað vel fyrir hann. Segi ekki meir.


mbl.is Bubbi er sleginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður þarf að vera liðugur, sjáðu. Halda sér hipp og kúl sama hverju á gengur.

Geta farið úr pönki í trúbadorinn, þaðan í smá hiphop æfingar og sömbu, fara svo smá aftur í trúbadorið og gefa út techno danslög í anda Páls Óskars.

Geta verið í senn alþýðuskáld og verkamannahetja og keyra um á krúser og vera stórgrósser í FL Group. Verða síðan öreigi en fá sér dýrari bíl.

Geta þrifist í eiturlyfjum og vinna á sama tíma í forvarnarstarfi, en fordæma aðra fyrir sama hlutinn löngu síðar.

Já kallinn minn, þeir segja að hver manneskja sé eins og peningur, hún hafi tvær hliðar. En Bubbi... Hann er teningur.

Henrý Þór (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 17:02

2 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Glæsilega orðað "Henrý Þór" gæti ekki sagt þetta betur - frábær sannleikur hjá þér "teningnum er kastað" sagði Cesar & GUÐ leikur sér ekki með teninga.., heldur er HUGSUN á bak við hans aðgerðir.  Bubbi (KÓNGURINN) er vægast sagt snjall í að selja sig, kannski hann hafi verið "gleðikona" í fyrra lífi, nóga gleði gefur hann manni í þessu lífi....

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 15.4.2009 kl. 17:31

3 identicon

Er Bubbi sleginn eins og gras? (öö ég meina hey ekki gras gras)

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 18:04

4 Smámynd: Víðir Benediktsson

Gras er slegið og verður hey. Spurning hvað fyrirbærið kallast akkúrat á meðan verið er að slá. Góð pæling þessa stundina. Ég hélt nú fyrst að Bubbi hefði verið sleginn niður þegar ég sá fyrirsögnina.

Víðir Benediktsson, 15.4.2009 kl. 20:20

6 identicon

Bubbi verður bara að svara í sömu mynt og slá til baka.

Bjarni Ben er einskonar andstæða við James Bond.  JB vill bara shaken not stirred en BB is stirred not shaken.

Jón H. Þórisson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband