Aðeins sanntrúaðir eftir ?

Að Sjálfstæðisflokkurinn fái 27% fylgi í þessari könnun kemur mér ekki sérstaklega á óvart. Fylgi flokksins er komið inn að beini og eftir eru aðeins sanntrúaðir sem færu aldrei sama hvað á dyndi.

Það er skondið að sjá að formaðurinn er bara kátur með þessa mælingu sem væri það lægsta sem flokkurinn hefði nokkru sinni komist í nútíma stjórnmálum.

En svo má ekki gleyma að Sjallar mælast oft betur í könnunum en kosningum hvað sem verður nú.

Samfylkingin mælist öflug enda eini alvöru valkosturinn til að leiða Ísland inn í nýja framtíð.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst milli vikna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er Sjálfstæðismaður, vildi bara koma því á frammfæri

Sjálfstæðismaður (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband