15.4.2009 | 07:28
Aðeins sanntrúaðir eftir ?
Að Sjálfstæðisflokkurinn fái 27% fylgi í þessari könnun kemur mér ekki sérstaklega á óvart. Fylgi flokksins er komið inn að beini og eftir eru aðeins sanntrúaðir sem færu aldrei sama hvað á dyndi.
Það er skondið að sjá að formaðurinn er bara kátur með þessa mælingu sem væri það lægsta sem flokkurinn hefði nokkru sinni komist í nútíma stjórnmálum.
En svo má ekki gleyma að Sjallar mælast oft betur í könnunum en kosningum hvað sem verður nú.
Samfylkingin mælist öflug enda eini alvöru valkosturinn til að leiða Ísland inn í nýja framtíð.
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst milli vikna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er Sjálfstæðismaður, vildi bara koma því á frammfæri
Sjálfstæðismaður (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.