Reynsluleysi og vanhæfni.

Að forusta Framsóknarflokksins er að reyna að sleppa við að opinbera styrki til flokksins er í besta falli klaufaleg eða þá að þeir vilja halda einhverju leyndu.

Það er ljóst að tvíeykið Birkir Jón varaformaður og Sigmundur Davíð hafa ekki þá reynslu og hæfileika að leiða stjórnmálaflokk. Ef þeir hefðu haft snefil að hæfileikum í þeirri stöðu þá hefðu þeir ekki hikað í að upplýsa þessa styrki.

Svo var líka áberandi í allri þeirri umræðu sem fram fór í dag létu þeir félagar engan fjölmiðil ná tali af sér..... sérstaklega undarlegt eða klaufalegt.


mbl.is Framsókn leitar samþykkis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband