7.4.2009 | 14:24
Óábyrgir Sjálfstæðismenn þjóna flokksræðinu.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að nauðga lýðræðinu. Þeir hafa skemmt starf Alþingis dögum saman og komið í veg fyrir að nauðsynleg mál til bjargar þjóðinni fái meðferð og vinnslu.
Sjálfstæðismenn eru með þessu að taka flokkshag framyfir þjóðarhag og eru þar berir að þeirri iðju sem þeir hafa stundað áratugum saman.
Þegar um er að ræða að forgangsraða þjóðarhag og flokkshag Sjálfstæðisflokksins er það flokkurinn sem ræður.
Gott að kjósendum opinberast hið innra eðli "FLOKKSINS" þess sem öllu vill ráða. Að drottna í nafni flokksins er stefna þeirra og hefur nú sem aldrei fyrr birst þjóðinni .... með allt á hælunum og gert upp á bak.
Koma til móts við Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt sinn sagði Össur Skarphéðinsson:
„Stjórnarskráin er grunnlög lýðveldisins og það er mikilvægt að um þau sé fjallað af mikilli ábyrgð og það sé reynt að ná sem breiðastri og víðtækastri samstöðu um þau mál.“
Svo mörg voru þau orð. Sannleikurinn er kannske síbreytilegur hjá Samfó.
Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 14:41
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að nauðga lýðræðinu. Þeir hafa skemmt starf Alþingis dögum saman og komið í veg fyrir að nauðsynleg mál til bjargar þjóðinni fái meðferð og vinnslu.
Sjálfstæðismenn eru með þessu að taka flokkshag framyfir þjóðarhag og eru þar berir að þeirri iðju sem þeir hafa stundað áratugum saman.
Þegar um er að ræða að forgangsraða þjóðarhag og flokkshag Sjálfstæðisflokksins er það flokkurinn sem ræður.
Gott að kjósendum opinberast hið innra eðli "FLOKKSINS" þess sem öllu vill ráða. Að drottna í nafni flokksins er stefna þeirra og hefur nú sem aldrei fyrr birst þjóðinni .... með allt á hælunum og gert upp á bak.
Er ekki hægt að segja nákvæmlega það sama um Samfylkinguna og VG? þar sem þau vilja ekki hleypa neinu í gegn fyrr en þau fá þetta í gegn(eftir því sem ég best veit þá vissu þau(samfylkinging og vg) vel að ef þau myndu tönglast á þessu máli þá myndu sjálfstæðismenn tefja það eins lengi og þeir mögulegast geta þar sem ekki ríkir sátt um breytingarnar), við erum að tala um stjórnarskránna hér, hún er ekki eitthvað sem er breytt eftir hentisemi eins og hendi sé veifað, hvers vegna vilja þau(samfylkinging og vg) ekki bara bíða með þetta og vinna í málum sem skipta máli.
Þú hlýtur nú að geta verið sammála mér um að það ætti að vera sátt hjá öllum flokkum þegar verið er að breyta stjórnarskrá alveg óháð og hver er í stjórn?
Halldór Björgvin Jóhannsson, 7.4.2009 kl. 14:45
Jón Ingi. Taktu nú hausinn úr endaþarminum á sjálfum þér og opnaðu augun. Er einhver þjóðarhagur í þessu? Hver er hann þá? Hefur Samfó og umhverfistalibanar verið að vinna að einhverjum málum, öðrum en þeim að koma DO í burtu, endurskoða áfengislöggjöfina, banna börnum að horfa á sælgæti í búðum og banna Geira í Goldfinger?? Brýn mál ekki satt? Síðan stendur hrúgaldið sem kallar sig minnihlutastjórn með framsókn sem göngugrind, fyrir ekkifréttafundum í Þjóðmenningarhúsinu þar sem þau bjóða ekkifréttamönnum í kaffispjall til þess að líta vel út.
Guðmundur Björn, 7.4.2009 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.