7.4.2009 | 09:17
Munu mynda ríkisstjórn fái þeir fylgi til.
Það fer ekki á milli mála að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur munu mynda ríkisstjórn ef þeir fá styrk til þess eftir kosningar. Landsmenn gætu setið uppi með sama munstur og árin 12 þegar grunnur var lagður að einkavinavæðingu og spillingar.
Nýjir formenn flokkanna tveggja eru fulltrúar gömlu gildanna. Bjarni Benediksson er réttkjörinn og fæddur fulltrúi Kolkrabbans.
Sigmundur Davíð komst til valda í Framsóknarflokknum með stuðningi gömlu hagsmunagæsluaflanna í Framsókn.
Framsóknarmenn hafa neitað því en allir vita að það stekkur enginn inn í gamlan íhaldssaman stjórnmálaflokk og verður formaður án víðstæks stuðnings. Að baki Sigmundar eru sömu öfl og færðu eigur þjóðarinnar flokksgæðingum. Það sér vel í gegnum dulargerfi hins saklausa sem datt inn af tilviljun.
Meirihlutinn sem myndaður var í umhvefisnefnd í gær sýnir vel hversu nærri hvor öðrum þessi flokkar eru í hugsun, í reynd.
Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn í meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og er það ekki einnig tilfellið að feður þeirra beggja, (Bjarna og Sigmundar) eiga stóran hlut í N1, sem skuldar víst ansi mikið, þannig að ljóst er að 20% leiðin mun hygla pabba gamla ansi mikið.....
.....hagsmunatengsl hvað......????
kv
Einar Ben, 7.4.2009 kl. 11:03
Þetta er nú bara mín persónulega skoðun
Jón Ingi Cæsarsson, 7.4.2009 kl. 12:15
... það er rétt að Samfó var á fleygiferð um heiminn með útrásarvíkingum í stað þess að ná sjálfir persónulega í ríkisfyrirtæki á slikk. Þetta eru aular sem kunna þetta ekki!!!
Jón Halldór Guðmundsson, 7.4.2009 kl. 13:08
Við Framsóknarmenn höfum engan áhuga á því að fara í stjórn með Íhaldinu. Það hefur Sigmundur Davíð margsagt. Hann vill horfa til vinstri flokkanna um samstarf.
Stefán Bogi Sveinsson, 8.4.2009 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.