Í lið með Davíð og Sjálfstæðismönnum.

Höskuldur fyrrum formaður Framsóknarflokksins ( í 7 mínútur ) hefur ákveðið að fara í lið með Sjálfstæðisflokknum við að draga mál á langin.

Varaformaðurinn studdi afgreiðsluna þannig að ef Höskuldur er að segja satt, þá eru varaformaðurinn og formaðurinn ekki samstíga.

Framsóknarflokkurinn er að leika alvarlegan afleik. Með þessu staðfesta þeir svo ekki verður um villst að Sjálfstæðisflokkurinn hefur á þeim hreðjatak, í það minnsta sumum þingmönnum flokksins.

Ég held að Höskuldur hafi verið að fremja pólitískt glappaskot. Hann og Birkir Jón eru að berjast um oddvitasætið í NA og það er Höskuldi ekki til framdráttar að aðstoða Sjálfstæðisflokkinn og Davíð Oddsson í Seðlabankamálinu.


mbl.is Skynsamlegt að bíða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér hefur verið tjáð að þessi "tímamótaskýrsla" sé árleg skýrsla og yfirlit um seðlabanka Evrópu. Þurrt rit sem fari strax í endurvinnslu. Ætli vettlingamaðurinn sé að fara þangað?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 15:33

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Sjömínútnamaðurinn vildi vera faglegur.

Höskuldur hann er svo faglegur

hylltur af sjálfstæðismönnunum

Guðlaugur geysi þór laglegur

af góðum framkomukönnunum.

Jón Halldór Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband