19.2.2009 | 13:54
Sama þreytta Framsókn ?
Hægt og bítandi virðst sem nýr formaður Framsóknarflokksins breyti engu. Enda hvernig ætti það að vera að hagsmunagæsluflokkur eins og Framsóknarflokkurinn breytist á einni nóttu við það að skipta um formann.
Þegar svo kemur í ljós að nýr formaður flokksins er hluti af gömlu valdaklíkunni í dulargerfi fara að renna á menn tvær grímur. Það stekkur enginn inn á þing Framsóknarflokksins og er kjörinn formaður svona " af því bara "
Sigmundur Davíð er sonur föður síns sem er úr innsta kjarna hinnar rotnu Framsóknar þar sem Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson hafa tögl og hagldir.
Sigurmundur er sennilega nytsamt verkfæri þeirra afla sem mesta ábyrgð bera á óförum Framsóknarflokksins og þjóðarinnar á síðasta áratug og hálfum þessum.
Segir sig úr Framsóknarflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var einmitt það sem ég var að hugsa "nytsamt verkfæri" Finnur og Ólafur eru hvergi hættir afskiptum af framsókn, ef einhver hefði haldið það. Þeir eiga jú flokkinn. Svo virðist sem jörðin hafi bókstaflega gleypt Sigmund eða var hann bara sýndarveruleiki.
Finnur Bárðarson, 19.2.2009 kl. 14:18
Er ekki verið að læsa þá úti með þessu það er hvergi nema í Reykjavík sem að þessi aðferðarfræði er notuð
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 19.2.2009 kl. 14:28
sf&vg eru strengjabrúður Framsóknar
Óðinn Þórisson, 19.2.2009 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.